fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Þarf að fara í aðgerð eftir ‘árás’ frá Zlatan – Líklega á leið í bann

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, á yfir höfði sér leikbann eftir leik við Los Angeles FC um helgina.

Zlatan var frábær í sigri Galaxy en hann skoraði öll þrjú mörk liðsins sem hafði að lokum betur, 3-2.

Svíinn var þó heppinn að fá ekki beint rautt spjald eftir viðskipti við bakvörðinn Mohamed El-Monir.

Zlatan gaf El-Monir ansi ljótt olnbosaskot í leiknum og þarf sá síðarnefndi að fara í aðgerð vegna þes.s

MLS mun skoða þetta atvik nánar og er ansi líklegt að Zlatan sé á leið í leikbann.

El-Monir birti mynd af sér eftir olnbogaskotið og eins og má sjá hefur það ekki verið þægilegt.

Þjálfari Los Angeles hraunaði yfir Zlatan eftir leikinn og kallaði olnbogaskotið árás. Zlatan svaraði fyrir sig og kallaði þjálfarann ‘litla tík’.

Myndina sem El-Monir birti má sjá hér og með fylgir mynd af því þegar atvikið átti sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla