fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segir að það sé kominn tími á að varnarmaður vinni virtu verðlaunin Ballon d’Or.

Ballon d’Or verðlaunin eru afhent í loks hvers árs en þar er besti leikmaður ársins valinn.

Van Dijk er talinn nokkuð líklegur til að vinna en síðasti varnarmaður til að fá verðlaunin var Fabio Cannavaro árið 2006.

,,Að vera valinn leikmaður ársins var mikill heiður – það er stærsti heiðurinn því það eru kollegar þínir sem velja,“ sagði Van Dijk sem var valinn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar.

,,Ég sagði þá að ég myndi skila þeim verðlaunum til að vinna Meistaradeildina en sem betur fer þurfti ég þess ekki.“

,,Það er heiður að fólk sé að tala um Ballon d’Or en hvað get ég gert? Ég get ekki haft áhrif á þetta val.“

,,Ég skil það að framherjar eða sóknarsinnaðir menn vinni þessi verðlaun því það er fallegra að horfa á. Kannski er kominn tími á að breyta þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu