fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |
433Sport

Er að ganga í raðir Arsenal og pirraði stuðningsmenn liðsins – ,,Þú þarft að læra“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba er talinn vera á leið til Arsenal en hann mun kosta félagið 27 milljónir punda í sumar.

Saliba er aðeins 18 ára gamall en hann hefur spilað með Saint-Etienne í Frakklandi við góðan orðstír.

Tottenham hefur einnig sýnt leikmanninum áhuga en the BBC greindi frá því í gær að Arsenal hefði unnið kapphlaupið.

Saliba fær nú gagnrýni frá stuðningsmönnum Arsenal eftir að hafa ‘lækað’ færslu frá Nike á Instagram.

Þar var ný treyja Tottennham kynnt en mynd af framherjanum Harry Kane í treyjunni var birt.

,,Þú mátt ekki vera að ‘læka’ svona hluti þegar þú ert leikmaður Arsenal. Þú þarft að læra,“ skrifaði einn stuðningsmaður við færsluna.

Það er mikill rígur á milli Tottenham og Arsenal en bæði lið spila í London og er vinskapurinn sjaldan sjáanlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

Logi skilinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH

90 mínútur með Óskari Erni: Íslandsmeistari – Teitur Þórðar, körfubolti og alltaf á leið í FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“

Bjarni baunar á Dr. Football: „Það heyr­ist lítið úr þeim gal­tómu tunn­um í dag“
433Sport
Í gær

Hvaða lið er þetta sem skellti þýsku risunum í kvöld? – Ótrúleg saga

Hvaða lið er þetta sem skellti þýsku risunum í kvöld? – Ótrúleg saga
433Sport
Í gær

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 140 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 140 milljónir í boði
433Sport
Í gær

Er De Ligt í raun og veru bara hollenskur Phil Jones?

Er De Ligt í raun og veru bara hollenskur Phil Jones?
433Sport
Í gær

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans
433Sport
Í gær

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf