Þriðjudagur 18.febrúar 2020
433Sport

Pamela er miður sín og reynir að eyðileggja drauminn hans

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adil Rami, leikmaður Marseille, vonaðist eftir því að geta endað knattspyrnuferilinn í Bandaríkjunum.

Rami er 33 ára gamall varnarmaður en hann hefur undanfarin ár leikið með Marseille í efstu deild Frakklands.

Hann hefur hins vegar ekki mætt á æfingar síðustu vikur eftir að samband hans og Pamela Anderson fór í vaskinn.

Pamela talar ekki vel um Rami og kallar hann bæði skrímsli og svindlara. Þau eru því ekki saman í dag.

Rami vonaðist eftir því að komast til Los Angeles í sumar og vildi skrifa undir hjá liði í MLS-deildinni. Það var hans draumur að enda ferilinn í Bandaríkjunum.

Sá dramur er hins vegar úti samvkæmt L’Equipe sem greinir frá því að Pamela hafi rætt við eigendur félagsins sem Rami hafði áhuga á að semja við.

Franski miðillinn segir að Pamela hafi náð að sannfæra félagið um að hætta við að fá Rami en þau voru í sambandi í yfir tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sá hárprúði í harkalegum deilum við Arteta í Dubai

Sá hárprúði í harkalegum deilum við Arteta í Dubai
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Stamford Bridge í kvöld

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Stamford Bridge í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir dóttur sína vera með Icardi vegna þess að hann er ríkur

Segir dóttur sína vera með Icardi vegna þess að hann er ríkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn frá BBC fyrir fordómafull ummæli um dökka stráka – ,,Er með ráð fyrir alla svörtu strákana“

Rekinn frá BBC fyrir fordómafull ummæli um dökka stráka – ,,Er með ráð fyrir alla svörtu strákana“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Varð fyrir fordómum og reyndi að fara – Liðsfélagarnir gagnrýndir fyrir viðbrögðin

Sjáðu ótrúlegt atvik: Varð fyrir fordómum og reyndi að fara – Liðsfélagarnir gagnrýndir fyrir viðbrögðin