fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Mamman hugsar bara um peninga og hann fær ekki að hitta krakkana: ,,Að sjá hvernig þau nota börnin mín gerir mig svo reiðan“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 08:00

Wanda, Lopez og Icardi á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxi Lopez, fyrrum framherji Barcelona, er sár þessa dagana en hann fær ekki að hitta börnin sín.

Lopez var eitt sinn giftur hinni umdeildu Wanda Nara en hún er í dag eiginkona framherja Inter, Mauro Icardi.

Wanda og Lopez eignuðustu þrjú börn saman áður en hún bað um skilnað og byrjaði í kjölfarið með Icardi. Talið er að Wanda hafi haldið framhjá með Icardi á meðan hún var gift Lopez.

Lopez spilar í Brasilíu þessa stundina en hann fær ekkert að hitta börnin sín og á í erfiðleikum með að tala við þau í símann vegna Wanda og Icardi sem vilja ekkert með hann hafa.

,,Þau leyfa mér ekki að hitta börnin mín. Ég hef séð þau tvisvar síðasta árið,“ sagði Lopez í sjónvarpsþættinum Podemos Hablar.

,,Ég reyni að tala við Wanda og allt á að vera okkar á milli en það endar alltaf á samskiptamiðlum.“

,,Þau sýna mér óvirðingu, hún hugsar bara um peninga þó að hún þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur.“

,,Ég sagði nýja eiginmanni hennar að hann myndi aðeins skilja það sem ég er að ganga í gegnum þegar hann verður sjálfur faðir.“

,,Að sjá hvernig þau nota börnin mín gerir mig svo reiðan. Hann hefur margoft skellt á mig í símanum þegar ég tala við þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son