fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday, fékk að heyra það í æfingaleik liðsins í dag.

Bruce er orðaður við brottför þessa stundina en Newcastle ku hafa áhuga á að ráða hann til starfa.

Bruce stýrði Sheffield í leik gegn Lincoln City í dag og hafði liðið betur með þremur mörkum gegn einu.

Það vakti verulega athygli er stuðningsmaður Sheffield komst inn á völlinn í dag og ræddi stutt við Bruce.

Þar voru ósæmileg orð látin falla en hvað stuðningsmaðurinn hafði að segja er ekki ljóst að svo stöddu.

Líklegt er að hann hafi látið Bruce heyra það eftir sögusagnirnar og vill sjá hann halda trú við Sheffield.

Bruce var ekki mikið fyrir að svara manninum og skildi hvorki upp né niður í því sem var í gangi.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son