fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Evrópudeildin: Stjarnan vann en Blikar gerðu jafntefli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Breiðablik léku leiki í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en bæði liðin voru á heimavelli.

Stjarnan fékk lið Levadia Tallinn í heimsókn en það lið kemur frá Eistlandi.

Stjörnumenn unnu fyrri leikinn í kvöld með tveimur mörkum gegn einu. Liðið komst í 2-0 en gestirnir minnkuðu muninn í seinni hálfleik.

Hilmar Árni Halldórsson hefði getað bætt við marki fyrir Stjörnuna en hann klikkaði á vítaspyrnu.

Á sama tíma áttust við Breiðablik og Vaduz en það síðarnefnda er eitt besta lið Lichtenstein.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli og er því allt opið fyrir seinni leikinn ytra.

Stjarnan 2-1 Levadia
1-0 Þorsteinn Már Ragnarsson(15′)
2-0 Þorsteinn Már Ragnarsson(73′)
2-1 Nikita Andreev(78′)

Breiðablik 0-0 Vaduz

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu