fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Sá fyrsti í sögunni til að vinna 40 titla – Valinn leikmaður mótsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves varð í gær fyrsti leikmaður sögunnar til að vinna 40 titla á ferlinum.

Alves hefur átt magnaðan feril sem knattspyrnumaður en hann er án félags þessa stundina.

Bakvörðurinn er 36 ára gamall en lék síðast með Paris Saint-Germain í Frakklandi og þar áður Juventus og Barcelona.

Alves spilaði með brasilíska landsliðinu í gær er liðið vann Perú 1-0 í úrslitaleik Copa America mótsins.

Þetta var fyrsti sigur Brasilíu á mótinu í 12 ár og er Alves enn sigursælasti leikmaður sögunnar.

Hann átti ansi gott mót en Alves var einnig valinn besti leikmaður mótsins sem er mikill heiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu