fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Breiðablik tapaði heima gegn HK

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júlí 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1-2 HK
0-1 Atli Arnarson(42′)
0-2 Atli Arnarson(60′)
1-2 Þórir Guðjónsson(88′)

Lið HK kom öllum á óvart í kvöld er liðið spilaði við Breiðablik í Pepsi Max-deild karla.

Blikar gátu minnkað forskot KR niður í fjögur stig á toppnum og HK gat komist úr fallsæti með sigri.

Það voru gestirnir sem höfðu betur á Kópavogsvelli en Atli Arnarson sá um að tryggja sigurinn.

Atli gerði tvö mörk fyrir HK í leiknum áður en Þórir Guðjónsson lagaði stöðuna fyrir Blika undir lokin.

Blikar eru nú sjö stigum á eftir KR á toppnum og hafa tapað tveimur leikjum í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Í gær

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans