fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Breiðablik búið að selja Aron Bjarna

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. júlí 2019 23:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur selt vængmanninn Aron Bjarnason til Ungverjalands en þetta var staðfest í kvöld.

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, staðfesti þetta í samtlai við Blikar.is í kvöld.

,,Það er búið að selja hann. Hann hefur verið frábær í sumar og það er mikill missir af honum,“ sagði Ágúst.

,,Við erum með góðan hóp og núna er það fyrir aðra að stíga upp og standa sig.“

Aron skrifar undir samning við Újpest í Ungverjalandi en hann er 23 ára gamall.

Aron hefur verið frábær í sumar og mun nú reyna fyrir sér í fyrsta sinn í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja 40 milljóna punda verðmiða á eftirsótta framherjann

Setja 40 milljóna punda verðmiða á eftirsótta framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Í gær

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“