fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn United sömdu lag um nýjasta leikmanninn: Annar leikmaður liðsins fær að heyra það

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka er genginn í raðir Manchester United en hann kom til liðsins frá Crystal Palace í dag.

Stuðningsmenn United eru spenntir fyrir komu Wan-Bissaka sem er 21 árs gamall bakvörður.

Margir eru komnir með nóg af Ashley Young í bakvarðarstöðunni en hann er kominn yfir sitt besta.

Stuðningsmenn United eru búnir að semja lag um Wan-Bissaka og er þar skotið á Young sem hefur leyst stöðuna hægra megin.

„Wan Bissaka, two Bissaka, three Bissaka, four… No Ashley Young at right back anymore,“ munu stuðningsmenn syngja á næstu leiktíð.

Young var áður vængmaður en hefur ekki þótt vera sannfærandi undanfarin tímabil á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“