fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, nýr þjálfari Juventus ætlar sér að ná Cristiano Ronaldo strax á sitt band. Sarri tók við starfinu í síðustu viku.

Ronaldo er stjarna liðsins og er Sarri meðvitaður um að hann þarf að eiga í góðu sambandi við Ronaldo.

Ronaldo er nú að slaka á eftir langt og erfitt tímabil. Hann er á snekkju í Suður-Frakklandi.

Sarri gerði sér ferð þangað til að heimsækja Ronaldo, ræða hugmyndir sínar og hvernig hann sér liðið.

Sagt er að Sarri hafi komið á snekkju Ronaldo þar sem þeir ræddu saman um komandi tímabil, draumur Juventus er að ná árangri í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni