fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Sarri heimsótti snekkju Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, nýr þjálfari Juventus ætlar sér að ná Cristiano Ronaldo strax á sitt band. Sarri tók við starfinu í síðustu viku.

Ronaldo er stjarna liðsins og er Sarri meðvitaður um að hann þarf að eiga í góðu sambandi við Ronaldo.

Ronaldo er nú að slaka á eftir langt og erfitt tímabil. Hann er á snekkju í Suður-Frakklandi.

Sarri gerði sér ferð þangað til að heimsækja Ronaldo, ræða hugmyndir sínar og hvernig hann sér liðið.

Sagt er að Sarri hafi komið á snekkju Ronaldo þar sem þeir ræddu saman um komandi tímabil, draumur Juventus er að ná árangri í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist