fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Solskjær byrjaður að breyta til: Fékk gamlan reynslubolta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við að þónokkrar breytingar verði gerðar hjá Manchester United fyrir næstu leiktíð.

Ole Gunnar Solskjær er tekinn við liðinu og vill hann hrista vel upp í mannskapnum og einnig fyrir bakvið tjöldin.

Í gær var staðfest að Richard Hartis myndi snúa aftur til United en hann var markmannsþjálfari United er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu.

Hartis vann hjá United í tíu ár og starfaði svo síðar með Solskjær hjá bæði Cardiff og Molde.

Búið er að ráða hann á nýjan leik en Emilio Alvarez mun þó halda starfi sínu. Hann var fenginn sem markmannsþjálfari af Jose Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu