fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Kári Árnason hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Víking

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við að Kári Árnason muni skrifa undir samning við Víking Reykjavík í dag. Það er RÚV.is sem segir frá.

Kári æfði með Víkingi í gær og hefur náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör.

Síðasta árið lék Kári með Genclerbirligi í Tyrklandi en fyrir ári síðan ætlaði hann að ganga í raðir Víkings.

Kári hefur átt farsælan feril í atvinnumennsku en hann lék í Skotlandi, Englands, Svíþjóð, Kýpur og nú Tyrklandi.

Kári hefur einnig verið einn besti leikmaður íslenska landsliðsins síðustu ár en hann á að baki 77 A-landsleiki. Heimildir RÚV herma jafnframt að Víkingar vonist því til þess að geta kynnt Kára sem nýjasta leikmann liðsins síðdegis í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“