fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Kári Árnason hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Víking

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við að Kári Árnason muni skrifa undir samning við Víking Reykjavík í dag. Það er RÚV.is sem segir frá.

Kári æfði með Víkingi í gær og hefur náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör.

Síðasta árið lék Kári með Genclerbirligi í Tyrklandi en fyrir ári síðan ætlaði hann að ganga í raðir Víkings.

Kári hefur átt farsælan feril í atvinnumennsku en hann lék í Skotlandi, Englands, Svíþjóð, Kýpur og nú Tyrklandi.

Kári hefur einnig verið einn besti leikmaður íslenska landsliðsins síðustu ár en hann á að baki 77 A-landsleiki. Heimildir RÚV herma jafnframt að Víkingar vonist því til þess að geta kynnt Kára sem nýjasta leikmann liðsins síðdegis í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll