fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Mun Manchester United kaupa Aubameyang?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal er í dag orðaður við Manchester United. Talksport heldur því fram að Manchester United sé að undirbúa 70 milljóna punda tilboð í hann.

Líklegt er að Romelu Lukaku fari frá Manchester United í sumar, hann hefur áhuga á að fara og Inter Milan vill kaupa hann.

Aubameyang er frá Gabon en hann hefur verið afar öflugur með Arsenal, síðasta eina og hálfa árið.

Talksport segir að United horfi á Aubameyang sem manninn til að fylla í skarð Lukaku.

Ekki er líklegt að Arsenal vilji selja Aubameyang til Manchester United en bæði lið reyna að koma sér aftur í Meistaradeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“