fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Rúnar: Þá losnaði þessi skjálfti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 22:04

Rúnar Kristinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 3-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals.

KR lenti 2-0 undir á heimavelli en svaraði því frábærlega og fagnaði að lokum 3-2 sigri.

,,Markið sem við skorum breytir þessu. Við ógnuðum í fyrri hálfleik með hornspyrnum og skotum utan að velli, það vantaði kannski meiri trú á að það gæti farið í markið og Valsmenn voru góðir,“ sagði Rúnar.

,,Um leið og við minnkum muninn í 2-1 þá fengu menn þessa trú og þá losnaði þessi skjálfti sem mér fannst vera í liðinu allan fyrri hálfleikinn. Við spiluðum eins og ég vil að við spilum.“

,,Við áttum hálftíma eftir af leiknum þegar við minnkum muninn og eftir það vorum við góðir. Ég er gríðarlega ánægður með karakterinn og viljann sem liðið sýnir og krafturinn í liðinu var frábær.“

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi