fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433

Rúnar: Þá losnaði þessi skjálfti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 22:04

Rúnar Kristinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 3-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals.

KR lenti 2-0 undir á heimavelli en svaraði því frábærlega og fagnaði að lokum 3-2 sigri.

,,Markið sem við skorum breytir þessu. Við ógnuðum í fyrri hálfleik með hornspyrnum og skotum utan að velli, það vantaði kannski meiri trú á að það gæti farið í markið og Valsmenn voru góðir,“ sagði Rúnar.

,,Um leið og við minnkum muninn í 2-1 þá fengu menn þessa trú og þá losnaði þessi skjálfti sem mér fannst vera í liðinu allan fyrri hálfleikinn. Við spiluðum eins og ég vil að við spilum.“

,,Við áttum hálftíma eftir af leiknum þegar við minnkum muninn og eftir það vorum við góðir. Ég er gríðarlega ánægður með karakterinn og viljann sem liðið sýnir og krafturinn í liðinu var frábær.“

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag