fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgeir Aron Ásgeirsson var í kvöld úr starfi hjá ÍR en hann hefur þjálfað liðið í 2.deild karla í sumar.

Ásgeir tók við liðinu fyrir tímabilið en Brynjar Þór Gestsson sagði óvænt upp störfum áður en deildin fór af stað.

ÍR féll úr Inkasso-deildinni á síðustu leiktíð en situr nú í 10. sæti 2.deildarinnar þegar sjö umferðum er lokið.

Tilkynning ÍR:

Knattspyrnudeild ÍR hefur ákveðið að segja upp samningi Ásgeirs Arons Ásgeirssonar sem verið hefur annar tveggja þjálfara meistaraflokks karla í 2.deild.

Ásgeir hóf störf hjá ÍR sem aðstoðarþjálfari flokksins hausti 2016 og gegndi hann því starfi þar til í mars á þessu ári þegar hann tók við aðalþjálfarastarfinu vegna forfalla Brynjars Þórs Gestssonar.

Ásgeiri Aron eru þökkuð fórnfús störf í þágu knattspyrnunnar hjá ÍR og óskað velgengni í komandi verkefnum hans sem þjálfari.

Jóhannes Guðlaugsson myndaði ásamt Ásgeiri þjálfarateymi meistaraflokks og tekur hann nú alfarið við starfinu.

Ráðið verður í stöður aðstoðarþjálfara hans á næstu dögum og verða fluttar fréttir hér á síðunni þegar teymið hefur verið fyllt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford