fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Solskjær styttir sumarfríið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2019 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United ætlar að taka sér styttra sumarfrí en hann ætlaði sér í fyrstu.

Solskjær ætlar að undirbúa næsta tímabil betur, hann mætir talsvert fyrr en leikmenn félagsins.

Sá norski tók við United í vetur, fyrst tímabundið en fékk síðan starfið til framtíðar. Hann hefur hótað leikmönnum sem koma ekki í formi, úr sumarfríi, að þeir fari ekki með í æfingaferð félagsins.

Það hallaði hressilega undan fæti hjá Solskjær undir lok tímabils, hann ætlar að ná árangri hjá félaginu.

Solskjær hefur ekki selt neina leikmenn í sumar en félagið var að fá Daniel James frá Swansea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu