fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Spilaði þrisvar með Lovren sem þekkti hann ekki: Sjáðu þegar hann bað um mynd

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á gríðarlega skondið myndband í dag sem fyrrum framherjinn Ivan Klasnic birti á Instagram.

Klasnic var flottur framherji á sínum tíma og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Werder Bremen og Bolton.

Hann er 39 ára gamall í dag en lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir stutt stopp hjá Mainz í Þýskalandi.

Klasnic er einnig fyrrum króatískur landsliðsmaður og lék á sínum tíma þrjá leiki í landsliðinu með Dejan Lovren.

Lovren er ein skærasta stjarna króatíska boltanns en hann virðist vera búinn að gleyma fyrrum samherja sínum.

Klasnic hitti Lovren á dögunum og þóttist vera aðdáandi sem væri einfaldlega að biðja um mynd.

Lovren tók ekki eftir því að þarna væri fyrrum félagi sinn í landsliðinu og var ekki lengi að smella í mynd og labba burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Í gær

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum