fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Spilaði þrisvar með Lovren sem þekkti hann ekki: Sjáðu þegar hann bað um mynd

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á gríðarlega skondið myndband í dag sem fyrrum framherjinn Ivan Klasnic birti á Instagram.

Klasnic var flottur framherji á sínum tíma og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Werder Bremen og Bolton.

Hann er 39 ára gamall í dag en lagði skóna á hilluna árið 2013 eftir stutt stopp hjá Mainz í Þýskalandi.

Klasnic er einnig fyrrum króatískur landsliðsmaður og lék á sínum tíma þrjá leiki í landsliðinu með Dejan Lovren.

Lovren er ein skærasta stjarna króatíska boltanns en hann virðist vera búinn að gleyma fyrrum samherja sínum.

Klasnic hitti Lovren á dögunum og þóttist vera aðdáandi sem væri einfaldlega að biðja um mynd.

Lovren tók ekki eftir því að þarna væri fyrrum félagi sinn í landsliðinu og var ekki lengi að smella í mynd og labba burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp