fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Erik Hamren: Eins og að fá högg í andlitið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var gríðarlega ánægður með leikmennina í kvöld eftir sigur á Tyrkjum.

Ísland hafði betur 2-1 á Laugardalsvelli í mikilvægum leik í undankeppni EM.

Hamren ræddi við RÚV eftir leikinn og segist vera mjög stoltur af sínum mönnum og þeirra frammistöðu.

,,Ég er svo ánægður og stoltur. Við spiluðum virkilega góðan leik og þá sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Hamren við RÚV.

,,Í fyrri hálfleik átti staðan að vera 3-0 en svo skora þeir og það var eins og að fá högg í andlitið.“

,,Við héldum samt áfram og unnum virkilega vel saman sem lið. Við spiluðum klókt í seinni hálfleik. Við vildum fá þessi sex stig og nú stöndum við hér með þessi sex stig.“

,,Það er svo mikilvægt að vinna heimaleikina. Nú erum við með níu stig líkt og Tyrkland og ég býst við að Frakkland hafi unnið Andorra.“

,,Nú erum við í góðri stöðu fyrir haustið en ég er mjög ánægður og stoltur af leikmönnunum .“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar