fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Svona hefur aðsóknin í Pepsi Max-deildina verið: 2. umferðin best

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu fimm umferðirnar í Pepsi Max deild karla hafa verið viðburðaríkar. Óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós, mörg mörk hafa verið skoruð og leikirnir spennandi.

Alls hafa 31.256 áhorfendur sótt leikina 30, eða 1.042 að meðaltali. Best sótta umferðin hingað til er 2. umferð, en í öllum umferðunum hefur heildarfjöldi áhorfenda verið yfir 5 þúsund.

Níu af félögunum 12 í deildinni hafa meðalaðsóknina eitt þúsund eða meira á sína heimaleiki eftir þessar 5 umferðir.

Aðsókn eftir umferðum
Umferð Aðsókn Meðaltal

1 6.780 1.130
2 7.474 1.246
3 5.045 841
4 5.263 877
5 6.694 1.116

Alls 31.256 1.042

Aðsókn eftir liðum
Lið Meðaltal

Breiðablik 1.605
Fylkir 1.480
FH 1.450
Valur 1.277
ÍA 1.218
KR 1.086
HK 1.006
Stjarnan 1.000
KA 1.000
Víkingur 977
Grindavík 680
ÍBV 269

Meðaltal 1.042

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi