fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Halda eða henda? – Stuðningsmenn United svara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United ætlar sér að breyta miklu hjá félaginu í sumar. Allt er í klessu og breytinga er þörf.

Solskjær tók við United í desember, þá tímabundið. Hann fékk starfið til framtíðar í mars, síðan þá hefur allt farið í steik.

Solskjær er ósáttur með hugarfar hjá stórum hópi leikmanna en United endaði í sjötta sæti deildarinnar.

Solskjær var óhress með tapið gegn Cardiff í síðustu umferð, sagt er að Solskjær hafi hótað því eftir leik, að helmingur hópsins yrði seldur í sumar. Hann hefur fengið nóg af meðalmennsku og ætlar í miklar breytingar.

Enska götublaðið, The Sun lagði könnun fyrir stuðningsmenn félagsins, hvaða leikmenn Solskjær eigi að halda og hverjum hann eigi að henda. Hér eru svör þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina