fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

,,Það er í lagi að vera hommi“

433
Þriðjudaginn 14. maí 2019 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er í lagi að vera hommi,“ segir Andy Brennan, sem er fyrsti leikmaðurinn í úrvalsdeildinni í Ástralíu, sem kemur úr skápnum.

Það hefur í mörg ár verið rætt um það, hvers vegna samkynhneigðir karlmenn finnist varla í fótboltanum.

Ljóst er að fjöldi atvinnumanna í fótbolta eru í skápnum, þora ekki að stíga úr skápnum.

Þessi 26 ára gamli maður vildi ekki lengur lifa í felum, með hver hann væri, í raun og veru. ,,Að vera heiðarlegur með þetta, þá líður mér best,“ sagði Brennan.

,,Það kom bara augnablik, þar sem ég varð að sætta mig við hver ég er. Ég hugsaði mikið um þetta, ég reyndi að fela þetta. Reyndi að ýta þessu til hliðar, ég bjóst við að fá mikla gagnrýni.“

,,Ég taldi að fólk myndi koma öðruvísi fram við, ég var mjög hræddur. Ég gerði þetta sem betur fer, mér hefur aldrei liðið betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth