fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta kostaði hvert stig sem liðin í enska náðu sér í: United borgaði mest á stigið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff borgaði minnstu upphæðina fyrir hvert stig sem liðið náði ér í í ensku úrvalsdeildinni í ár. Félagið borgar minnst að meðaltali í deildinni og kostaði hvert stig um 28 þúsund pund.

Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með borgar að meðaltali 1,6 milljón punda í laun á ári. Félagið borgaði því leikmanni að meðaltali 40 þúsund pund fyrir hvert stig.

Manchester City borgaði leikmanni að meðaltali 61 þúsund pund fyrir stigið en Liverpool sem endaði í öðru sæti borgaði 50 þúsund pund fyrir stigið.

Manchester United borgar hæstu launin í deildinni og fékk hver leikmaður tæp 100 þúsund pund fyrir hvert stig í deilinni.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni