fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Allar líkur á að Víkingur fái Guðmund Andra á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Andr Tryggvason mun að öllum líkindum ganga í raðir Víkings á næstu dögum. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Víkingur hefur reynt síðustu vikur og mánuði að fá Guðmund að láni frá Start í Noregi, þar fær hann ekki tækifæri.

Allt stefnir í að Start muni lána Guðmund en það kemur í ljós síðar í dag, hvort kvittað verði á pappírana.

Guðmundur hefur leikið 18 leiki í efstu deild á Íslandi, með KR. Hann hélt í atvinnumennsku árið 2017, þar hefur gengið brösulega.

Guðmundur er fæddur árið 1999 en hann er sonur Tryggva Guðmundssonar, Víkingur er með tvö stig í Pepsi Max-deildinni eftir þrjár umferðir. Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni