fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Sögurnar sem ensk blöð segja ekki af Pogba: Þetta gerði hann fyrir fárveikan strák í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er ekki uppáhald blaðamanna á Englandi, hann getur legið vel við höggi.

Pogba er iðulega í fréttum á neikvæðum nótum en í gær, gerði hann fallegt góðverk.

Pogba heimsótti þá mjög veikan ungan dreng, hann er bróðir Sam Morgan. Sá er að verða frægur í Englandi fyrir að redda fötum á ríka knattspyrnumenn. Föt sem er erfitt er að fá, þau getur Morgan fengið og Pogba er viðskiptavinur hans.

,,Pogba þarf að fá þá virðingu sem hann á skilið,“ skrifar Morgan á Instagram.

,,Hlutirnir sem Pogba hefur gert fyrir mig og fjölskyldu mína eru ótrúlegir, ég er orðlaus.“

,,Pogba sendi mér í gær, hvernig bróðir minn hefði það. Ég sagði honum að væri enn á spítala að berjast, hann bað mig um heimilisfangið og sagðist koma á morgun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi