fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Gústi Gylfa: Þeir voru í raun yfir allan leikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat brosað í kvöld eftir 2-2 jafntefli við HK í Kórnum.

Blikar spiluðu ekki sannfærandi bolta í Kórnum í kvöld en tvö mörk undir lokin tryggðu gestunum í grænu sigur.

,,Ég er gríðarlega ánægður með síðustu fimm mínúturnar í leiknum þar sem við sýndum mikinn karakter og náðum að setja tvö mörk á þá,“ sagði Ágúst.

,,Heilt yfir var leikurinn erfiður, HK-menn voru miklu meira tilbúnir en við og settu mikið hjarta í þetta. Þeir unnu öll návígi og skora úr föstu leikatriði og voru í raun yfir allan leikinn.“

,,Ég fékk spurningu áðan, af hverju við vorum ekki betri en þetta og ég segi að andstæðingurinn hafi gert það að verkum að við vorum ekki betri, þeir voru meira tilbúnir og voru góðir í dag.“

,,Andstæðingurinn var bara góður. Þeir lögðu leikinn vel upp og voru miklu meira gíraðir og tilbúnir í átökin sem við vorum ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell baunar á sína menn – Segir ekki þeim að þakka að ekki fór verr

Hrafnkell baunar á sína menn – Segir ekki þeim að þakka að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle

Vilja skipta á miðjumönnum við Newcastle
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn