fbpx
Fimmtudagur 30.mars 2023
433

Gústi Gylfa: Þeir voru í raun yfir allan leikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat brosað í kvöld eftir 2-2 jafntefli við HK í Kórnum.

Blikar spiluðu ekki sannfærandi bolta í Kórnum í kvöld en tvö mörk undir lokin tryggðu gestunum í grænu sigur.

,,Ég er gríðarlega ánægður með síðustu fimm mínúturnar í leiknum þar sem við sýndum mikinn karakter og náðum að setja tvö mörk á þá,“ sagði Ágúst.

,,Heilt yfir var leikurinn erfiður, HK-menn voru miklu meira tilbúnir en við og settu mikið hjarta í þetta. Þeir unnu öll návígi og skora úr föstu leikatriði og voru í raun yfir allan leikinn.“

,,Ég fékk spurningu áðan, af hverju við vorum ekki betri en þetta og ég segi að andstæðingurinn hafi gert það að verkum að við vorum ekki betri, þeir voru meira tilbúnir og voru góðir í dag.“

,,Andstæðingurinn var bara góður. Þeir lögðu leikinn vel upp og voru miklu meira gíraðir og tilbúnir í átökin sem við vorum ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar
433Sport
Í gær

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar