fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Brjálæðiskast Pikachu: Lamdi mann í andlitið

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Yago Pikachu kom sér heldur betur í vesen í gær er hann hitti aðdáendur sína á flugvelli í Brasilíu.

Pikachu er mjög þekktur leikmaður í Brasilíu en hann á að baki 166 leiki fyrir Vasco da Gama.

Hann gekk í raðir félagsins árið 2016 og hefur síðan þá verið fastamaður. Hann lék áður með liði Paysandu.

Pikachu er 26 ára gamall en hann lenti á flugvelli ásamt liðsfélögum sínum fyrir leik gegn risaliði Corinthians.

Pikachu á von á refsingu frá brasilíska knattspyrnusambandinu eftir að hafa kýlt stuðningsmann beint í andlitið eftir lendingu.

Það er óvíst að svo stöddu af hverju Pikachu réðst að stuðningsmanninum en hann hefur sjálfur beðist afsökunar.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga