fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Það rignir rauðu í Liverpool: Sjáðu hvað er í boði í næstu viku

433
Föstudaginn 3. maí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun spila við Barcelona í Meistaradeild Evrópu í næstu viku í undanúrslitum keppninnar.

Liverpool mætti Barcelona á miðvikudaginn en þurfti að sætta sig við 3-0 tap gegn þeim spænsku.

Seinni leikur liðanna fer svo fram á Anfield í næstu viku og ljóst að verkefnið verður mjög erfitt.

Carlsberg, einn af styrkstaraðilum Liverpool hefur ákveðið að gefa út sérstakan bjór fyrir leikinn.

Bjórinn verður í boði fyrir stuðningsmennn Liverpool en hann rauður rétt eins og treyja félagsins.

Bjórinn er til heiðurs Bill Shanky, fyrrum stjóra liðsins sem ákvað að breyta liti búningsins í rauðan til að ógna andstæðingum félagsins frekar.

Mynd af bjórnum má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó