Logi Tómasson, leikmaður Víkings R, skoraði stórkostlegt mark í kvöld í Pepsi Max-deildinni.
Logi er efnilegur leikmaður en hann kom inná sem varamaður í leik gegn Íslandsmeisturum Vals.
Logi er fæddur árið 2000 en Valur er að vinna leikinn 2-1 þessa stundina á útivelli gegn Val.
Það var Logi sem skoraði seinna mark Víkings og var það algjörlega tryllt.
Logi klobbaði tvo leikmenn Vals í röð og smellti boltanum svo upp í samskeytinn af nokkuð löngu færi.
Íslendingar misstu sig á Twitter fyrir markinu eins og má sjá hér fyrir neðan.
Kóngurinn pic.twitter.com/ltPjmDZyOr
— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) 26 April 2019
Logi Tómason eða Luis Suarez ? #pepsimaxdeildin
— Þorsteinn?? (@LFCthorsteinn) 26 April 2019
Honestly have no words for what I’ve just seen. Logi doing a madness on the centre stage. Fair play to the man ??
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) 26 April 2019
Hvaða Víkingslið er þetta?? Og hver er Logi Tómasson?? #dobbelklobbi #pepsimorkin
— Guðmundur Rögnvalds. (@gummivigg) 26 April 2019
Þaaaað markið!! Logi take a bow! Geggjaður í leiknum og síðan með mark ársins í fyrsta leik tímabilsins
— Aron Jóhannsson (@aronjo20) 26 April 2019
Logi Tómasson dömur mínar og herrar. ?⚫️?⚫️
— Hrannar Már (@HrannarEmm) 26 April 2019
Logi Tómasson. HALTU KJAFTI!
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) 26 April 2019
Logi Tómasson er enn eitt kvikindið sem kemur úr La Valsa. #Handkastið
— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) 26 April 2019
Luigi ???
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) 26 April 2019
Arnar Gunnlaugsson að leggja þennan leik frábærlega upp. Sá ætlar sér að stinga vel ofan í menn. Logi Tómasson síðan ????
— Rikki G (@RikkiGje) 26 April 2019
Luuuuuigi!!!! ??
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 26 April 2019
LUIGIIII ?????
— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) 26 April 2019