fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Woodward veit hversu stór mistök hann gerði

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, viðurkennir að hann hafi gert slæm mistök á síðasta ári.

Þetta kemur fram í the Sunday Times en rætt er ákvörðun Woodward að semja við vængmanninn Alexis Sanchez.

Woodward var tilbúinn að gera mikið til að landa Sanchez sem kom frá Arsenal í janúar í fyrra.

Sanchez er lang launahæsti leikmaður United hefur svo sannarlega ekki staðið undir væntingum.

Woodward er fullur eftirsjá þegar kemur að Sanchez og þeim launapakka sem United ákvað að bjóða honum.

Sanchez var frábær fyrir Arsenal í nokkur ár en hefur aðeins gert fimm mörk í 42 leikjum fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla