fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“

433
Sunnudaginn 21. apríl 2019 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson komst á blað á Englandi í dag en hann lék með Everton í sigri á Manchester United.

Everton var í miklu stuði á eigin heimavelli og fór illa með þá rauðklæddu og vann 4-0 sigur.

Gylfi skoraði annað mark Everton í leiknum og lagði síðar upp fjórða markið á liðsfélaga sinn Theo Walcott.

Þetta var 13. mark Gylfa á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni sem er hreint magnaður árangur.

Gylfi fékk verðlaun fyrir frammistöðu sína eftir leikinn en hann var valinn maður leiksins á Goodison Park.

Vonandi fyrir Gylfa þá fær hann verðlaunin aftur í hendurnar en Idrissa Gana Gueye, liðsfélagi hans, ákvað að hrekkja okkar mann aðeins.

,,Ef Gylfi er að leita að verðlaununum sínum þá getiði sagt honum að ég hafi stolið þeim,“ skrifaði miðjumaðurinn og birti myndband með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni