fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

800 löggur reyna að vernda þá ensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal spilar mikilvægan leik á fimmtudag er liðið spilar við Napoli í Evrópudeildinni.

Seinni leikur liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fer fram en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á Englandi.

Það er ekkert grín að heimsækja Napoli á þeirra heimavöll og má búast við rosalegri stemningu.

Fjölmargir stuðningsmenn Arsenal munu einnig gera sér leið á leikinn og fá mikla vernd.

Greint er frá því að um 800 lögregluþjónar muni vernda ensku stuðningsmennina frá ítölskum fótboltabullum.

Ofbeldi er eitthvað sem stuðningsmenn Napoli þekkja og var félaginu refsað eftir leiki gegn FC Zurich og Inter Milan fyrr á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Í gær

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu