fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Valdi golfið frekar en Manchester City

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, horfði ekki á leik Crystal Palace og Manchester City í gær.

City og Liverpool eru í titilbaráttu á Englandi en það fyrrnefnda vann 3-1 sigur á Palace fyrir leik Liverpool og Chelsea.

Robertson fylgdist ekki með þeim leik heldur var með stillt á golfið þar sem Tiger Woods vann Masters mótið í fyrsta sinn frá árinu 2005.

,,Ég vissi ekki einu sinni að City hefði bætt við þriðja markinu. Ég var að horfa á golfið,“ sagði Robertson.

,,Ég vildi sjá Tiger Woods vinna mótið svo við vorum með stillt á þá stöð, ég og James Milner.“

,,Ég er viss um að sumir af strákunum vissu af mörkum City en það var ekki eitthvað sem við ræddum. Við heyrðum ekki af úrslitunum fyrir leikinn og giskuðum bara að þeir hefðu unnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar