fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Birkir Már farinn út í þjálfun – Þjálfar lið í 3.deildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Hallgrímur Dan Daníelsson og Birkir Már Sævarsson munu þjálfa lið KH á Hlíðarenda í sumar.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en KH leikur í þriðju efstu deild og fer keppnin senn að hefjast.

Birkir Már er íslenskur landsliðsmaður og leikur nú með Val í Pepsi-deildinni. Hann tekur að sér annað verkefni.

Tilkynning KH:

Hallgrímur Dan Daníelsson er nýr þjálfari KH og honum til aðstoðar verður Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins.

Þeir taka við af Arnari Steini Einarssyni sem þarf að hverfa frá störfum vegna anna á öðrum vígstöðum.

Hallgrímur Dan er með UEFA B-þjálfaragráðu og hefur starfað í yngri flokkum Vals við góðan orðstír undanfarin ár.

Birki Má þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum, en þessi reynslumikli leikmaður er þar með að taka sín fyrstu skref í þjálfun.

Við bjóðum Hallgrím og Birki velkoma til starfa og þökkum jafnframt Arnari Steini fyrir frábær ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar