fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Solskjær kvartar: Er þetta ósanngjarnt?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kvartaði í gær eftir leik liðsins við West Ham.

United vann 2-1 sigur á Old Trafford en tvær vítaspyrnur Paul Pogba sáu um að tryggja liðinu sigur.

Þetta var annar leikur United á stuttum tíma eftir viðureign gegn Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudag.

United leikur svo aftur við Barcelona næstkomandi þriðjudag, eitthvað sem Solskjær er ekki hrifinn af.

,,Næsti leikurinn okkar er á þriðjudaginn sem hafði mögulega áhrif á hugarástand leikmanna,“ sagði Solskjær.

,,Ég skil ekki af hverju við spilum á miðvikudag og svo á þriðjudagnn næsta. Það er mín kvörtun til UEFA.“

,,Að spila á miðvikudaginn, í dag og svo aftur á þriðjudag hefur stór áhrif. Við sluppum þó með þetta í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir