fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Liverpool á toppinn eftir sigur á Chelsea í hörkuleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2-0 Chelsea
1-0 Sadio Mane(51′)
2-0 Mohamed Salah(53′)

Liverpool er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni á ný eftir leik við Chelsea í dag.

Manchester City tók toppsætið fyrr í dag með sigri á Crystal Palace en Liverpool fékk Chelsea svo í heimsókn á Anfield.

Það var boðið upp á nokkuð fjörugan leik í Liverpool en heimamenn höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Fyrra markið skoraði Sadio Mane snemma í seinni hálfleik með skalla eftir fyrirgjöf Jordan Henderson.

Stuttu síðar var staðan orðin 2-0 en Mohamed Salah bætti þá við öðru marki með frábæru skoti fyrir utan teig.

Chelsea svaraði nokkuð vel eftir annað markið og fékk Eden Hazard tvö dauðafæri til að koma liðinu aftur inn í leikinn.

Fyrra skot Hazard fór í stöng en það seinna varði Alisson Becker í markinu af suttu færi.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og er Liverpool nú með tveggja stiga forskot á toppnum en City á enn leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu