fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Hissa á að Salah hafi náð svo langt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah þykir vera einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag en hann leikur með Liverpool.

Salah hefur skorað 19 mörk í deildinni á tímabilinu og raðaði þá inn mörkum í fyrra.

Ashley Cole þekkir aðeins til Salah en þeir voru saman hjá Chelsea á sínum tíma áður en sá síðarnefndi fór til Ítalíu.

Cole bjóst ekki við að Salah myndi ná svo langt en hann sá þó hæfileika á æfingasvæðinu.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá nei, ég sá þetta ekki gerast,“ sagði Cole.

,,Ég sá gæðin sem hann hafði á æfingum en er byrjaður að refsa liðum meira.“

,,Hann er ekki sjálfselskur á slæman hátt en hann vill skora mörk. Það er hans starf. Hann þarf að skora mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“