fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Slagsmál á æfingu Bayern Munchen: ,,Þú ert metnaðarlaus“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru slagsmál á æfingu Bayern Munchen í Þýskalandi í morgun en frá þessu greina þýskir miðlar.

Slagsmál brutust út á milli þeirra Kingsley Coman og Robert Lewandowski sem eru báðir mikilvægir leikmenn fyrir Bayern.

Samkvæmt fregnum gagnrýndi Lewandowski liðsfélaga sinn fyrir að taka æfingu dagsins ekki nógu og á að hafa kallað hann metnaðarlausan.

Coman var ekki í góðu skapi í dag og svaraði Pólverjanum fullum hálsi og hóf slagsmálin með því að slá til hans.

Lewandowski svaraði fyrir sig og réðst á Coman til baka áður en liðsfélagar þurftu að skilja þá í sundur.

Varnarmennirnir Jerome Boateng og Niklas Sule sáu til þess að stöðva lætin en þurftu svo hjálp frá fleiri liðsfélögum því andrúmsloftið var enn slæmt.

Þetta er í annað sinn á rúmlega ári sem Lewandowski lætur finna fyrir sér á æfingu en hann reifst einnig við Mats Hummels á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum