fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Arsenal og Chelsea unnu sína leiki – Undrabarnið umtalaða skoraði þrennu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjórir leikir í Evrópudeildinni í kvöld en 8-liða úrslit keppninnar fóru af stað.

Arsenal vann góðan heimasigur á Napoli en liðið hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn engu.

Chelsea rétt marði tékknenska liðið Slavia Prague 1-0 á útivelli en sigurmarkið skoraði Marcos Alonso.

Mesta fjörið var í Portúgal þar sem Benfica vann 4-2 sigur á Frankfurt frá Þýskalandi.

Hinn 19 ára gamli Joao Felix skoraði þrennu fyrir Benfica í leiknum en hann er einn eftirsóttasti leikmaður heims.

Villarreal og Valencia áttust svo við á Spáni og lauk þeim leik með 3-1 sigri Valencia.

Arsenal 2-0 Napoli
1-0 Aaron Ramsey(15′)
2-0 Kalidou Koulibaly(sjálfsmark, 25′)

Slavia Prague 0-1 Chelsea
0-1 Marcos Alonso(85′)

Benfica 4-2 Frankfurt
1-0 Joao Felix(víti, 21′)
1-1 Luka Jovic(40′)
2-1 Joao Felix(43′)
3-1 Ruben Dias(50′)
4-1 Joao Felix(54′)
4-2 Goncaslo Paciencia(72′)

Villarreal 1-3 Valencia
0-1 Goncalo Guedes(6′)
1-1 Santi Cazorla(víti, 36′)
1-2 Daniel Wass(91′)
1-3 Goncalo Guedes(94′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum