fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Allt í steik í Sviss: Óvart rekinn úr starfi á Twitter – ,,Í alvöru? Ég vissi það ekki?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florent Malouda, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur verið rekinn úr starfi hjá svissnenska félaginu Zurich.

Þetta staðfesti félagið óvænt á Twitter-síðu sinni í dag en Malouda var ráðinn til starfa fyrir tveimur mánuðum.

Hann hafði verið hluti af þjálfarateymi Zurich en Frakkinn lagði skóna á hilluna á síðasta ári.

Zurich sagði í stuttri tilkynningu að ákvörðunin væri sameiginleg en Malouda hafði þó ekki hugmynd um að hann væri að missa starfið.

,,Í alvöru? Ég vissi það ekki..??“ skrifaði Malouda sjálfur á Twitter við færslu Zurich.

Mjög athyglisvert mál en Malouda er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Lyon í Frakklandi og Chelsea á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum