fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

8 leikja bann fyrir þetta ógeðslega orðbragð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona fór langt með að tryggja sér spænska meistaratitilinn um helgina eftir leik við Atletico Madrid. Atletico spilaði manni færri frá 28. mínútu er Diego Costa fékk að líta beint rautt spjald.

Staðan var markalaus þar til á 85. mínútu er Luis Suarez kom heimamönnum yfir. Tveimur mínútum síðar skoraði Lionel Messi svo annað mark Börsunga og 2-0 sigur staðreynd. Barcelona er nú með 11 stiga forskot á toppi deildarinnar og er í afar þægilegri stöðu. Jesus Gil Manzano, dómari leiksins hefur nú skilað skýrslu sinni frá leiknum og þar staðfestir hann orðróminn um rauða spjald Costa. Það var heldur betur verðskuldað.

Costa hafði gerst brotlegur og dæmdi Manzao leikbrot, það var hins vegar orðbragð Costa í kjölfarið sem var ástæðan fyrir rauða spjaldinu. ,,Ég skeit á hóruna hana mömmu þína, ég skeit á hana,“ öskraði Costa á dómarann en þetta kemur fram í skýrslu dómarans.

Costa greip síðan í dómarann þegar rauða spjaldið var farið á loft. Nú er búið að dæma í málinu og fékk Costa 8 leikja bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal