fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Var bannað að fá þessa númeraplötu: ,,Þetta eru hálfvitar eða PC-lið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Kotler, prófessor í Bandaríkjunum er reiður út í yfirvöld í Kaliforníu, eftir að honum var meinað að fá sér nýja númeraplötu.

Kotler vildi fá sér einkanúmerið COYW, um er að ræða tilvísun í enska úrvalsdeildarfélagð, Fulham. „Come on you whites“ er sungið á leikjum liðsins og vildi Kotler fá sér númeraplötu með því.

Yfirvöld í Kaliforníu bönnuðu það hins vegar, sögðu „Come on you whites“ geta vera túlkað sem rasisma. Hann segir það tóma vitleysu.

,,Þetta er bara litur á treyju liðsins,“ sagði Kotler sem er ósáttur með yfirvöldin.

,,Þeir sem starfa við þetta eru annaðhvort, hálfvitar eða svakalega PC,“ sagði Kotler sem er 73 ára gamall.

Kotler er frá Bandaríkjunum en varð ástfanginn af Fulham ungur að árum eftir stutt stopp í London. Hann fékk sér að lokum annað einkanúmer sem sjá má hér að neðan. Það er með stöfum Fulham og póstnúmerinu þar sem heimavöllurinn er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum