fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Tottenham vann Manchester City – Liverpool í góðri stöðu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir stórleikir í Meistaradeild Evrópu í kvöld en 8-liða úrslit keppninnar fóru af stað.

Báðir leikir kvöldsins voru spilaðir á Englandi þar sem Tottenham og Liverpool unnu góða sigra.

Tottenham fékk Manchester City í heimsókn á nýjan heimavöll sinn og hafði betur með einu marki gegn engu.

Það var sóknarmaðurinn Heung-Min Son sem skoraði eina mark leiksins þegar um 12 mínútur voru eftir.

City fékk gullið tækifæri til að komast yfir í fyrri hálfleik en Sergio Aguero klikkaði þá á vítaspyrnu sem Hugo Lloris varði.

Liverpool vann þá portúgalska stórliðið Porto en þeir rauðklæddu fögnuðu að lokum 2-0 sigri.

Þeir Naby Keita og Roberto Firmino skoruðu mörkin en þau komu bæði í fyrri hálfleik.

Tottenham 1-0 Manchester City
1-0 Heung-Min Son(78′)

Liverpool 2-0 Porto
1-0 Naby Keita(5′)
2-0 Roberto Firmino(26′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Í gær

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið