fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Þetta sagði Carragher við Suarez – Ætlaði að fara til Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, sannfærði fyrrum leikmann liðsins, Luis Suarez, um að semja ekki við Arsenal árið 2013.

Carragher og Steven Gerrard ræddu þá við Suarez sem vildi komast burt frá Liverpool og var mjög nálægt því að ganga í raðir Arsenal.

Hann ákvað á endanum að hætta við þau skipti og var farinn til Barcelona ári seinna.

Carragher ræddi það mál vegna stöðu Eden Hazard, leikmanns Chelsea, sem er sterklega orðaður við Real Madrid.

,,Við sögðum honum að hann væri of góður fyrir Arsenal,“ sagði Carragher.

,,Við sögðum að ef hann ætlaði að fara, þá þyrfti hann að fara til Barcelona. Ég segi það sama um Eden Hazard.“

,,Bestu leikmenn heims spila fyrir Real Madrid og Barcelona og á þessum tímapunkti er Chelsea ekki á þeim stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum