fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Óli Jó fagnar komu Hannesar: ,,Athuga það að leyfa Antoni að fara“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson er genginn í raðir Vals en hann kemur til félagsins eftir dvöl í atvinnumennsku.

Valur staðfesti komu landsliðsmarkvarðarins í dag en hann mun leika með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður er við ræddum við hann eftir skiptin í dag.

,,Það er geggjað að fá Hannes. Hannes er frábær markmaður og er búinn að standa sig mjög vel þessi ár eins og við vitum og ég fagna komu hans,“ sagði Ólafur.

,,Hann hafði samband við okkur fyrir áramót en var ekki 100% ákveðinn hvort hann kæmi heim eða ekki, hann hugsaði um fara á Norðurlöndin og vissi ekki hvort hann myndi losna unda samning í Aserbaídsjan.“

,,Hann heyrði í okkur ef hann hugsanlega kæmi. Svo var það niðurstaðan og þá tókum við upp þráðinn aftur.“

,,Hann er 34 ára gamall og það er oft minna álag á markmönnum svo þeir endast lengur. Hann lítur mjög vel út.“

Ólafur var svo spurður út í Anton Ara Einarsson sem var aðalmarkvörður liðsins á síðustu leiktíð. Hann gæti verið á förum.

,,Þetta hefur engin áhrif á framtíð Antons. Hann er með samning hjá okkur út tímabilið og verður hjá okkur út tímabilið. Ég myndi athuga það mál ef hann biður um að fá að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Í gær

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar