fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn varð fyrir bíl – Oft litið betur út

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, lenti í leiðindaratviki á Spáni í morgun er hann varð fyrir bíl.

Scaloni er vanur að hjóla á milli staða í bænum El Toro þar sem hann er búsettur eftir margra ára feril á Spáni.

Þessi 40 ára gamli fyrrum leikmaður Deportivo La Coruna er ansi illa farinn í andlitinu eftir slysið og birti mynd af sér á samskiptamiðla.

Óttast var að Scaloni væri mjög illa særður eftir að fréttirnar bárust fyrst en sem betur fer slapp hann betur en í fyrstu var haldið.

Áreksturinn átti sér stað fyrir utan skóla í bænum en óvíst er hvort að bíllinn hafi verið í rétti eða ekki.

Scaloni var flottur knattspyrnumaður á sínum tíma en var ráðinn landsliðsþjálfari Argentínu á síðasta ári.

Hér má sjá myndina sem hann birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum