fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Hvar er Gylfi? – Þetta eru þeir bestu sem eru ekki í bestu liðunum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið, Daily Mail hefur tekið saman bestu leikmennina sem eru ekki í bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar.

Um er að ræða leikmenn sem komast ekki í sex bestu lið deildarinnar, athygli vekur að Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á listanum.

Gylfi er besti leikmaður Everton og hefur reynst liðinu afar vel í ár, það vekur athygli að hann sé ekki á listanum. Lucas Digne, leikmaður Everton kemst á listann.

Listann má sjá hér að neðan.

10 bestu utan topp sex:
Aaron Wan-Bissaka (Crystal Palace)
Wilfried Zaha (Crystal Palace)
Abdoulaye Doucoure (Watford)
Jamie Vardy (Leicester)
Harry Maguire (Leicester)
David Brooks (Bournemouth)
Lucas Digne (Everton)
Declan Rice (West Ham)
Raul Jimenez (Wolves)
Ruben Neves (Wolves)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Í gær

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar