fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Börsungar á leið til Manchester: Sjáðu jakkafötin sem kosta 650 þúsund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona eru á leið til Manchester, þar sem liðið mætir Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Börsungar eru líklegri til afreka en um er að ræða fyrri leik liðanna.

Barcelona er með afar vel mannað lið en sigurvegarinn úr þessu einvígi mætir Porto eða Liverpool í undanúrslitum.

Börsungar fljúga til Englands í jakkafötum, af dýrari gerð. Leikmenn Barcelona klæðast fötum frá Thom Browne, þau kosta 4200 pund stykkið.

Það eru 650 þúsund krónur fyrir hvern leikmann, dýrari týan en Lionel Messi og aðrar stjörnur liðsins eru með í för.

Fötin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum