fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Atli með fast skot á Hannes: Líkir honum við þessa dýrategund

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson skrifaði í dag undir samning við Íslandsmeistara Vals og kemur til félagsins úr atvinnumennsku.

Hannes ættu allir að þekkja en hann hefur lengi verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins.

Það eru ekki allir sáttir við þessa ákvörðun markmannsins sem lék áður með KR og Fram hér heima.

Það er auðvitað ákveðinn rígur á milli Vals og KR en koma Hannesar mun án efa hjálpa Íslandsmeisturunum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, er enn af þeim sem skaut nokkuð fast á Hannes á Twitter-síðu sinni í kvöld.

Þar líkti Atli landsliðsmanninum við snák en það er algengt erlendis að ‘svikarar’ knattspyrnunnar séu kallaðir snákar.

Gary Martin var einnig nefndur í færslu Atla en þeir eru góðir vinir. Gary skrifaði undir hjá Val á síðasta ári en var áður hjá KR.

Fleiri gerðu grín að þessum félagaskiptum og þar á meðal Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fjölnis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Í gær

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar